Áfram á vöruupplýsingar
1 af 4

DRIF - 50mm stífusíkkun fyrir Suzuki Jimny

DRIF - 50mm stífusíkkun fyrir Suzuki Jimny

Vörunúmer:DJISBR5/2

Venjulegt verð 16.500 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 16.500 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk

Stífufestingasett sem færir framstífur niður um 50mm og fram um 20mm.

Leiðréttir spindilhalla eftir hækkun.

20mm er algeng hásingafærsla þegar 35" dekk eru sett undir Jimny. Hásingafærslan auðveldar úrklippu í hvalbak.

Kemur ósamsett og ósoðið. Plöturnar eru þannig gerðar að auðvelt er að raða þeim rétt saman og stilla upp á grind. Leiðbeiningar og góð ráð fylgja settinu, jafnvel skrýtla þegar vel stendur á.

Sjá frekari lýsingu