Vision X Unite

Hannaðu þinn eigin ledbar!

 Nýjung frá Vision X. Með þessu nýja kerfi getur þú raðað saman ljósum á ledbarið eftir eigin höfði. Öflug ljós frá gæðaframleiðanda. 

 • Lengdir í boði eru  6”| 12”| 20”| 30”| 40”| 50” (beinn leiðari) eða 20”| 30”| 40”| 50” (boginn leiðari)
 • 8 mismunandi kastara í boði til að raða á leiðarann, hægt að blanda saman að vild:
  • Svartur eða hélaður bakgrunnur
  • Flóð- eða punktgeisli
  • Hvít eða gul lýsing
  • Hágæða CREE díóður
  • 2000 lumen per kastara (hvítt ljós)
  • IP68/69K vatnsvörn á húsi
  • Hægt að hafa alla kastara á einum rofa eða skipta upp (t.d. gul þokuljós til hliðanna á sér rofa)
  • Öflugar hliðarfestingar en einnig fáanlegar bakfestingar þar sem pláss er af skornum skammti