SmartCap pallhús á USA pallbíla

SmartCap EVOa Adventure pallhúsin eru hönnuð fyrir krefjandi aðstæður. Vönduð hönnun, smíðað úr ryðfríu stáli. Auðvelt að setja saman, góðir festimöguleikar.

Inniheldur meðal annars: Festibrautir á þaki, yfirþrýstings loftinntak (fyrir rykfrían pall), opnanlegur gluggi á framgafli, sterkbyggðar hliðarhurðir með ,,molle-panel" festingum, bremsuljósi, matt svart lakk.

3 ára ábyrgð

Fáanlegt á flesta ameríska pallbíla.

Verð frá 1.080.000kr með vsk.

Hafðu samband núna fyrir frekari upplýsingar: s. 517-2900 eða drif@drif.is