ARB bætist í hópinn

ARB bætist í hópinn

Það er afar ánægjulegt að segja frá því að DRIF er núna viðurkenndur söluaðili ARB á Íslandi. 

ARB hefur yfir að ráða gríðarmiklu úrvali af aukahlutum fyrir jeppa ásamt vönduðum ferðavörum. Old Man Emu (OME) fjöðrunarbúnaður er einnig hluti af ARB vöruúrvalinu og er þar að finna dempara, gorma og fjaðrir í flestar gerðir jeppa og pallbíla. Hér eru dæmi um nokkrar vinsælar vörur frá ARB sem við munum taka á lager á næstunni eða sérpanta eftir óskum:

  • Loftlásar
  • Loftdælur
  • OME gormar og demparar
  • BP51 internal bypass demparar
  • Kæli/frystikistur fyrir 12 volt
  • Simpson III topptjöld
  • Tjaldstólar og borð
  • Toppgrindur í ýmsum stærðum
  • Skidplötur
  • Snorkel

Hafðu samband við okkur í síma 517-2900, með tölvupósti á drif@drif.is eða á Facebook síðu okkar til að fræðast meira um ARB vörurnar eða fá tilboð. 

 

 

Aftur í blogg