Fréttir — drifhlutföll

Tilkeyrsla á drifum

Höfundur Gisli Sverrisson þann

Þegar skipt er um drifhlutföll í bíl er mikilvægt að tilkeyra þau á réttan hátt til að tryggja góða endingu. Nýtt drifhlutfall myndar meiri hita í byrjun og ef hitinn verður of mikill í lengri tíma getur það endað illa. Drif.is mælir með eftirfarandi ferli þegar ný drifhlutföll eru komin í bílinn: Í fyrsta akstri ætti að aka rólega og vera léttur á gjöfinni (engin spyrna, spól eða brun, ekki draga kerru eða aka á þjóðvegahraða). Gott er að fara á rúntinn innanbæjar í 15-20 mínútur. Síðan halda heim og leyfa drifinu að kólna alveg í amk klukkustund. Ofangreint skal...

Lesa meira →