Áfram á vöruupplýsingar
1 af 3

ARB Classic Kælir

ARB Classic Kælir

Vörunúmer:10801353

Venjulegt verð 184.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 184.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Stærð

CLASSIC SERIES II RANGE

Heldur matnum þínum ferskum og drykkjunum köldum alveg eins og heima í eldhúsi. ARB Classic Series kæliboxin eru með vönduðum stýribúnaði til að stýra hitastigi og sýnir einnig spennu á rafkerfi bílsins.

Boxið er hægt að stilla á +10°og niður í -18° á celsíus og gengur bæði fyrir 12V og 220V. Meðalorkunotkun er í kringum 1 amper á klukkustund (m.v. að viðhalda 3° hitastigi við 26-33° umhverfishita).

Inni í boxinu er hólfuð grind til að auðvelda skipulag ásamt botnloka sem einfaldar þrif.

Rúsínan í pylsuendanum er svo þráðlaus sendir sem gerir notandanum kleift að fylgjast með og stjórna hitastigi með appi í símanum eða LINX stýrikerfinu.

Kæliboxin koma með 3 ára ábyrgð frá kaupdegi.

 

Sjá frekari lýsingu