Áfram á vöruupplýsingar
1 af 3

ARB Dráttarstroffa 9mtr 11t

ARB Dráttarstroffa 9mtr 11t

Vörunúmer:

Venjulegt verð 28.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 28.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk

11.000 kg dráttarstroffa frá ARB. Líkt og hefðbundinn teygjuspotti teygist á stroffunni við drátt sem minnkar líkur á skemmdum þegar losa þarf úr festum. Auðvelt að rúlla upp og tekur minna pláss en gamli góði spottinn. 

Níðsterkt 100% nýlonefni, sérstyrkt augu á endunum. 

Lengd: 9 metrar
Breidd: 80mm
Þyngd: 3.1kg

Sjá frekari upplýsingar