Áfram á vöruupplýsingar
1 af 2

ARB Loftdæla High Output 12V

ARB Loftdæla High Output 12V

Vörunúmer:CKMA12

Venjulegt verð 54.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 54.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Vönduð og áreiðanleg dæla frá ARB, hentug fyrir allt að 37" dekkjastærð. Getur nýst fyrir loftlæsingar og til að pumpa í dekk.
High output dælan er með áföstum forðakút og þremur útgöngum svo hægt er að setja segulloka beint í dæluna. Hægt er að snúa dælufestingum í 180°, sem og forðakútnum til að auðvelda ísetningu í þröng rými. 
Innbyggt hitavar og yfirþrýstingsventill ver dæluna gegn gegnum skemmdum við erfiðar aðstæður. 
Rafsett fylgir til að tengja dæluna, ásamt rofa í mælaborð.
Þessi loftdæla er einnig fáanleg fyrir 24V rafkerfi og er á sama verði. 
Afköst við 0 psi - 87.2 lítrar á mínútu
Afköst við 29 psi - 66 lítrar á mínútu
Straumþörf við álag - 25 amper
Hafðu samband við samband DRIF í sima 517-2900 eða með tölvupósti á drif@drif.is ef þú hefur spurningar varðandi vöruna eða vantar ráðleggingar um ísetningu og tengingar.
Oft keypt með:
PDF Skjöl:
    Sjá frekari lýsingu