ARB Loftdælu festing í Toyota Land Cruiser 150 2.8
ARB Loftdælu festing í Toyota Land Cruiser 150 2.8
Venjulegt verð
25.000 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
25.000 kr
Einingaverð
/
á
Loftdælu bracket í LC150
- Passar í bíla með 2.8 lítra mótor, bæði með einum og tveim rafgeymum.
- Festist í original boltagöt.
- Passar með öllum stærðum af ARB loftdælum.
- Einnig eru festingar fyrir ARB manifold kit og ARB pressure control.
- Þetta er aðens festingin, dælan fylgir ekki með.
- 50% afsláttur fæst af festingunni ef hún er keypt með loftdælu.
ATH. sumir bílarnir eru með litla tölvu þar sem loftdælan festist. Ef þú ert með svoleiðis bíl þá þarft annað brakket með sem færir til tölvuna. Látið okkur vita með pöntuninni hvort þessi tölva sé til staðar eða ekki