Áfram á vöruupplýsingar
1 af 1

ARB Zero Rennibraut

ARB Zero Rennibraut

Vörunúmer:

Venjulegt verð 76.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 76.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Stærð

Þessi rennibraut fyrir Zero kæliboxin er punkturinn yfir i-ið í í skottið á ferðabílnum. Brautininni er hægt að renna út og festa í nokkrum stöðum og auðveldar aðgang og umgengni um kæliboxið. Lokaðar legur koma í veg fyrir að ryk eða drulla setjist í þær.

Brautin er sink- og epoxy húðuð til að tryggja góða endingu.

Collapsible row

Sjá frekari lýsingu