Áfram á vöruupplýsingar
1 af 6

Bushranger dráttarspil frá ARB með ofurtógi

Bushranger dráttarspil frá ARB með ofurtógi

Vörunúmer:RWM100S-1

Venjulegt verð 205.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 205.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Pund

Hannað fyrir sandinn í Ástralíu, smellpassar í snjóinn á Íslandi - væntanlegt á lager

Fáanlegt í tveimur útfærslum, 10.000 og 12.000 pundum (lbs)

Höfuðrofi og þráðlaus fjarstýring fylgir!

Kostir og eignleikar:

  • Áreiðanleiki og ending – hágæða íhlutir og strangar prófanir tryggja stöðuga frammistöðu í hörðustu umhverfum

  • Nett stýribox

  • Fyrsta flokks Albright IP67 segulliði.

  • Öflugur 12V mótor (5,2 HP / 10.000 lb)

  • Zero Drag bremsukerfi á gírnum, heldur 100% álagi og leyfir hraða fríspólun.

  • 4 þrepa gírkassi úr hertu stáli

  • Svart duftlakkað ytrabirgði úr áli

  • Handhæg og þægileg kúpling

  • 500A höfuðrofi fylgir!

  • Spilið er vatns- og rykþétt (IP68)

  • Þráðlaus fjarstýring fylgir spilum með ofurtógi), nær þráðlaust allt að 30m, einnig hægt að snúrutengja

 

Sjá frekari upplýsingar