Cargoglide skúffa á pall
Cargoglide skúffa á pall
Venjulegt verð
350.000 kr
Venjulegt verð
Útsöluverð
350.000 kr
Einingaverð
/
á
Það er óþarfi að skríða á hnjánum á pallinum þegar þú ert með Cargoglide skúffu.
- Hægt að læsa palli hálf- eða fullútdregnum
- Gæðasmíði frá Ameríku, álpallur á stál grind
- Pallgólf úr vatnsvörðum 19mm krossvið
- Fljótlegt að koma fyrir á flestum bílum.
Burðargeta á stærðunum sem hér eru er 450kg og þeir dragast 70% af lengd sinni. Hægt er að sérpanta fleiri stærðir og palla sem dragast 100% út.