DECKED pallskúffa Nissan Navara Double cab 2015-
DECKED pallskúffa Nissan Navara Double cab 2015-
DECKED kynnir glæný og uppfærð skúffukerfi fyrir pallbíla. Eftir nokkurra ára þróun og prófanir eru Decked pallskúffurnar nú betri en nokkru sinni fyrr. Nýja kerfið hefur 30% meiri rýmd og skúffurnar dragast lengra út en áður.
Decked skúffukerfið er hið besta sem völ er á. Sem fyrr eru skúffurnar gerðar úr HDPE plasti með innbyggðri stálgrind. Það eru auðvelt að koma kerfinu fyrir (2-3klst) og það gefur stærri hleðsluflöt á pallinum með því að hylja hjólskálarnar. Til að mynda má koma fyrir vörubretti minni pallbílum.
Burðargeta á upphækkuðu gólfi er 450kg og auk þess má hlaða 180kg í skúffuna.
Augakrókar eru á öllum hornum til að festa strappa í og geymsluhólf fyrir aftan hjólskálar til að nýta allt pláss sem best.
Sérsniðnir geymslukassar fylgja með skúffukerfinu.