DRIF Loftdælu sett í Jimny 2018+
með vsk.
Loftdælufesting og loftdæla sem boltast beint í 2018+ Suzuki Jimny.
Settið inniheldur dufthúðaða festingu og eina ARB High Output loftdælu.
Boltast á vatnskassafestingu hægra megin (farþega megin).
Þægileg leið til að koma loftdælunni fyrir í bílnum án þess að bora fyrir festingum.