Áfram á vöruupplýsingar
1 af 1

Motul GEAR COMPETITION 75W140, 1 L (bláa olían)

Motul GEAR COMPETITION 75W140, 1 L (bláa olían)

Vörunúmer:mot-105779

Venjulegt verð 6.816 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 6.816 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk

Motul GEAR COMPETITION 75W140, 1 L er ein öflugasta gírolían á markaðnum. Hún er 100% syntetísk er unnin ú ESTER tækni. Olían hefur yfirburðar álgshitaþol og mikla endingu.

Þetta er olían sem virkar best á lítil og stór drif með miklu álagi, kjörin fyrir íslenska jeppa á stórum dekkjum.

Sjá frekari upplýsingar