Áfram á vöruupplýsingar
1 af 5

Vision X SHOCKER Led Bar

Vision X SHOCKER Led Bar

Vörunúmer:SHK-BV6WPW

Venjulegt verð 120.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 120.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Breidd
Litur á flóðgesla

VISION X SHOCKER DUAL ACTION LED LIGHT BAR
Shocker ledbarið er mjög öflugt ljós fyrir þá allra kröfuhörðustu. Hægt er að skipta á milli breiðs punktljóss og flóðljóss með takka fyrir mismunandi aðstæður.


Upplifðu nýju VRT tæknina (Vector Reflector Technology) á háum hraða með breiðum geisla með langri drægni (allt að 25.680 lumen og 1 lux á 688 á 40“ shocker). Þegar þoka eða þungt færi hægir á þér kveikir þú á 170° víða og lága PLC flóðljósinu (Photon Light Core Technology) og lýsir upp nóttina.

VRT punkt ljósið í Shocker ledbarinu er alltaf hvítt til að ná sem mestu ljósi og drægni. Í PLC flóðljósinu getur þú hinsvegar valið milli hvíts og rafguls (amber) ljóss. Hvíta ljósið gefur meira ljósmagn en það rafgula getur hentað betur í erfiðum birtuskilyrðum.

Vatnsvarið IP68/IP69K.
Rafkerfi fylgir.
 

 

      

                                  

             30" Amber Shocker á snjóbílnum hjá Björgunarsveitinni Ársæli.

 

   

 

   12" Hvítur Shocker á 6X6 Can am hjólinu hjá Björgunarsveit Biskupstungna.

 

 

Vörunúmer

Stærð Tommur

Stærð CM

Litur á Flóðgeisla

Raw Lumen

Drægni á Punkt Ljósi

Wött

SHK-BV6WPW

12"

30.4 cm

Hvítur

13.365 lm

1Lux: 400 m

160w

SHK-BV6WPA

12"

30.4 cm

Amber

9.970 lm

1Lux: 400 m

130w

SHK-BV12WPW

20"

55.6 cm

Hvítur

26.730 lm

1Lux: 525 m

325w

SHK-BV12WPA

20"

55.6 cm

Amber

19.940 lm

1Lux: 525 m

265w

SHK-BV18WPW

30"

80.8 cm

Hvítur

40.095 lm

1Lux: 654 m

495w

SHK-BV18WPA

30"

80.8 cm

Amber

29.910 lm

1Lux: 654 m

415w

SHK-BV24WPW

40"

106 cm

Hvítur

53.460 lm

1Lux: 688 m

630w

SHK-BV24WPA

40"

 106 cm

Amber

39.880 lm

1Lux: 688 m

550w

 

 Sjá frekari lýsingu