Áfram á vöruupplýsingar
1 af 1

Suzuki Jimny OME fjöðrunarsett (40mm hækkun)

Suzuki Jimny OME fjöðrunarsett (40mm hækkun)

Vörunúmer:ome_jimny_40_kit

Venjulegt verð 160.000 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 160.000 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk

Passar í Suzuki Jimny að 1998-2018

Fjöðrunarbúnaður frá Old Man Emu, hentar bæði fyrir óbreyttan Jimny og fyrir 35" breytingu.

Með því að uppfæra fjöðrunina með gormum og dempurum (í stað hækkunarklossa og demparalenginga) fæst bæði slaglengri og mýkri fjöðrun sem ræður betur við hamaganginn á grófum vegum og í snjóakstri. Góð fjöðrun eykur bæði drifgetu og öryggi þitt um borð í bílnum, svo ekki sé minnst á þægindin.

 

Settið inniheldur:

-Dempara að framan og aftan

-Gorma að framan og aftan

 

ATH. Myndin er aðeins til viðmiðunar

Sjá frekari lýsingu