Áfram á vöruupplýsingar
1 af 1

Vision X Dura Gen 2 vinnuljós

Vision X Dura Gen 2 vinnuljós

Vörunúmer:DURA2-WL260

Venjulegt verð 16.400 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 16.400 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
LED fjöldi

Vision X Dura Gen 2

DURA GEN 2 vinnuljósin eru hönnuð fyrir bæði atvinnutæki sem og hörku leiktæki með áherslu á að ljósmagn, ljósgæði sem og afbragðs endingu. Þau eru með frábærri vatns- og ryðvörn. Þau henta fyrir vinnuvélar, þjónustubifreiðar, jeppa og flest öll önnur tæki. 25% öflugri en fyrri kynslóð! 

7 ára ábyrgð, mjög öflug miðað við stærð! 

Almennar upplýsingar

Umgjörð Sterkt ál
Spenna 11-32 volt
IP vottun IP69K
EMC CISPR25
Tiringur 21 grms
Hitaþol -40°C til 80°C
Linsa Polycarbonate, svo gott sem óbrjótanleg
Tenging "Dutch" tengi, bara + & - vírar
Lýsing 60° flóðlýsing
LED CREE, 8W hver
Ábyrgð 7 ár!

Útfærslur (2 / 4 / 6 / 9 LED)

Útgáfa Amper@12V Lúmens (hrá) Lúmens (mæld) Hæð Breidd Dýpt
2 LED 1.33A 1700 1038 60 mm 78 mm 52 mm
4 LED 2.67A 3600 2784 80 mm 80 mm 52 mm
6 LED 4A 5400 3642 82 mm 112 mm 52 mm
9 LED 6A 8100 5430 114 mm 114 mm 62 mm
Sjá frekari upplýsingar