Áfram á vöruupplýsingar
1 af 7

VISION X VORTEX 7" LED FRAMLJÓSA SETT E-MERKT KRÓM

VISION X VORTEX 7" LED FRAMLJÓSA SETT E-MERKT KRÓM

Vörunúmer:XIL-7RELBKIT

Venjulegt verð 157.812 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 157.812 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
VISION X VORTEX 7" LED FRAMLJÓSA SETT E-MERKT KRÓM
7" Led framljós frá Vision X. Ljósin passa á alla bíla og mótorhjól með 7" Sealed beam framljós. Eru með 20W háum geisla og 13w lágum auk þess að vera með Halo hring stöðuljós. Ljósin eru E-merkt og DOT vottuð og eru því lögleg sem aðalljós.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
E-Merkt
Geislar: Hái 20W, Lági 13W, LED Halo hringur.
Hús: Ál og Polycarbonate 
Gler: Polycarbonate
DOT vottað
IP Vottun: IP-68 
Raftengi fylgir
Stærð: 176.8mm x 176.8mm x 97.8mm
Þyngd: 800g x 2
Raw lumen: 4 210 x 2

Collapsible row

Sjá frekari lýsingu