Áfram á vöruupplýsingar
1 af 2

Vision X VL Series 12W Vinnuljós ferhyrnt

Vision X VL Series 12W Vinnuljós ferhyrnt

Vörunúmer:VWS030440

Venjulegt verð 10.200 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 10.200 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk

VISION X VL SERIES SQUARE 4-LED 12W

Í VL-Seríunni færð þú mikið fyrir peninginn og eru fullkomin fyrir léttari verk eins og td. vinnuljós á jeppa og minni vinnuvélar. Hágæða smíði og efnisval gera það að verkum að VL ljósin þola allt að 15,6Grms hristing.   4-Led 12w VL ljósin eru lítil og létt og henta því einstaklega vel sem vinnuljós þakið á breyttum jeppum.

Tækniupplýsingar:
Hús: ál.
DEUTSCH tengi á ljósi og DEUTSCH skott fylgir.
Volt: 9-32 volt.
Orkunotkun: 1 A @ 12V
Vatnsvarið: IP67
Hristiþol: 15.6 G
Hæð: 91 mm 
Breidd: 70 mm 
Dýpt: 40 mm
Vött: 12
Fjöldi ljósdíóða: 4 pcs. x 3W
Raw lumen: 1544
Effective lumens: 1081
EMC vottun: CISPR25 Class

Sjá frekari lýsingu