Vision X VL Thunder Kastarar (Par)
Vision X VL Thunder Kastarar (Par)
Vörunúmer:VWR041810WFKIT
Couldn't load pickup availability
VISION X VL SERIES THUNDER LED PAR
VL Thunder kastararnir frá Vision X eru öflugir punkt ledkastarar á góðu verði. Hverju seldu pari fylgja kastarahlífar sem breyta honum úr punkt í dreifi og á sama tíma hlífa kastaranum frá grjótkasti út á vegum.
Frábærir ljóskastarar á jeppa.
• Dreifi kastarahlífar fylgja
• Kemur með rafkerfi
• Vatnsvarinn, IP69K staðall
Tækniupplýsingar á stökum kastara:
Vörunúmer |
Stærð |
Raw lumen |
1 Lux @ |
Wött |
VWR041810WFKIT |
6.7 |
4.365 lm |
412m |
63w |
VWR043010WFKIT |
8.7 |
7.275 lm |
500m |
105w |
25 Kastarar í einum
Hægt er að breyta lögun geisla og lit á 25 mismunandi vegu eftir því hvaða ljósahlíf þú velur á kastarann (selt sér). ATH, Hverju pari af VL Thunder kösturum fylgir glært par af dreifi ljósahlífum!




