Áfram á vöruupplýsingar
1 af 11

WARN Axon dráttarspil

WARN Axon dráttarspil

Vörunúmer:W101140

Venjulegt verð 199.573 kr
Venjulegt verð Útsöluverð 199.573 kr
Tilboð Uppselt
Með vsk
Dráttargeta
Kapall

Öflugasta "powersports" spilið á markaðnum. Í Axon spilunum er öllu tjaldað til, stjórnbúnaður innbyggður í mótorhúsið sem einfaldar ísetningu. Innbyggð sjálfvirk vörn gegn yfirálagi sem kemur í veg fyrir að hægt sé að skemma spilið í erfiðum aðstæðum. Allir hlutar spilsins eru með IP68 vörn gegn drullu og vatni. Þriggja ára ábyrgð á rafbúnaði spilins.

Hentar líka fyrir léttari jeppa. 

Axon Winch X-Ray

Sjá frekari lýsingu